Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
milliríkjasamningur
ENSKA
international agreement
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Gildi ákvæði samnings þessa og annars milliríkjasamnings, sem báðir samningsaðilar eru aðilar að, samtímis um tiltekið málefni kemur ekkert í samningi þessum í veg fyrir að hvor samningsaðili sem er eða einhver fjárfesta hans, sem á fjárfestingar á yfirráðasvæði hins samningsaðilans, nýti sér þær reglur í máli sínu sem eru honum hagstæðari.

[en] Where a matter is governed simultaneously both by this Agreement and by another international agreement to which both Contracting Parties are parties, nothing in this Agreement shall prevent either Contracting Party or any of its investor who own investments in the territory of the other Contracting Party from taking advantage of whichever rules are more favourable to his case.

Skilgreining
þjóðréttarsamningur sem aðeins ríki eiga aðild að
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR ARABÍSKA LÝÐVELDISINS EGYPTALANDS UM EFLINGU OG GAGNKVÆMA VERND FJÁRFESTINGA

Skjal nr.
UTN08S-fjarfestsamn
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira